Hinsta ósk

Hinsta ósk

Útfararstofur hafa gefið út bæklinga eins og Hinsta ósk og Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar og Kærleiksþjónustusvið Biskupsstofu gáfu út árið 2016 bæklinginn Val mitt við lífslok. Þá er til bæklingurinn Réttur minn til að velja eftir Lilju Björk Ólafsdóttur og hægt er panta hann á: retturminn@gmail.com.

Allir þessir bæklingar fjalla með ýmsum hætti um skipulag útfarar og það að verða við óskum hins látna sem hann eða hún hafa látið í ljós skriflega.