Útför í kirkju

Hvað er útför í kirkju?

Útför í kirkju er athöfn þar sem fólk kemur saman og kveður látinn einstakling

Sálmar og tónlist

Organisti ásamt presti aðstoða við val á sálmum og annarri tónlist sem flytja á við kistulagningu og útför.

Dauði og upprisa

Það er hlutskipti okkar allra að fæðast og deyja, en eru það endalokin?

Svona fer útför fram

Útför er kveðjuathöfn þar sem aðstandendur kveðja ástvin, sem hefur fallið frá.

Útför og tákn

Hvað táknar moldin, blómin og krossinn?

Sorg og missir

Sorg er ekki þess eðlis að hún líði hjá og tíminn læknar ekki öll sár.

Kistulagning

Kistulagning er stutt og falleg athöfn þar sem viðstöddum gefst tækifæri til að sjá látinn ástvin í hinsta sinn.

Börn og útför

Það er dýrmætt að geta leitt börnin sín í gegnum missi og sorg.

Sorgarhópar

Samfélag með öðrum sem hafa misst getur verið hjálplegt til að bera sorgina og horfast í augu við breyttan hversdag.
Að mörgu þarf að huga þegar ástvinur fellur frá.